Færsluflokkur: Bloggar

Blessuð sé minning Rúnars Júll tónlistarmans....

ég fékk svona nett sjokk áðan þegar að ég var að hlusta á Zúber og Sigga Lund tilkynnti að Rúni Júll tónlistamaður væri látinn....öllu átti maður einhvernveigin von á í dag en þessu......
mbl.is Rúnar Júlíusson látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Teiknimynd dagsins...


Hugrenningar fimmtudagsins...

Töfrandi, jafn framt seiðandi sem og árstíðin ertu minn, áralöng eru tímabil, sem þú fyllir mig upp á nýtt, alvarleg samt svo gefandi, allar andstæður finna frið, átökin virðast hjómið eitt, er þú opnar þig upp á nýtt, Dagur og nótt virðast renna í eitt, Sama hvað gerist þú færð mér breytt, Í stormi eða logni ég finn minn frið. Þú ert himinninn,.....Dreymandi eru orðin þín,  Er þú tjáir þig við mig, Sannindi allar meiningar, Svífa inn til mín inn á við, Staðreyndir sem og rökleysur, Finna farveg sinn hér um bil, Lifna við bjartir logarnir, Inni í húminu þér við hlið…

VILTU HAFA ÁFRAM AÐGANG AÐ ÓKEYPIS SJÓNVARPSSTÖÐ Á ÍSLANDI?

Í ljósi samdráttar á auglýsingamarkaði, ójafnrar samkeppni frá RÚV og óvissu um innkaupsverð á sjónvarpsefni frá útlöndum hefur Skjárinn tilkynnt öllum starfsmönnum sínum að þeim verði sagt upp frá og með 1. nóvember.
Vonast er til að uppsagnirnar þurfi ekki að taka gildi en til þess að starfsemi SkjásEins geti haldið áfram þurfa stjórnvöld að taka ákvörðun um að hér ríki eðlilegt samkeppnisumhverfi, sambærilegt við það sem er til staðar á öðrum Norðurlöndum.
Á hverju ári fær RÚV 3.000 milljónir króna í forskot frá okkur skattgreiðendum og getur því notað þann pening til að yfirbjóða aðrar stöðvar við kaup á efni.
Einnig undirbjóða þeir frjálsu stöðvarnar við sölu auglýsinga.
Stjórnendur og starfsmenn munu taka höndum saman á næstu vikum til þess að starfsemin geti haldið áfram, áhorfendum og auglýsendum til heilla.
Áhorf á SkjáEinn er í sögulegu hámarki og við treystum því og trúum að landsmenn allir og stjórnvöld styðji áframhaldandi veru frjálsra fjölmiðla á Íslandi.
Við biðjum þig því að setja nafn þitt á listann og ganga til liðs við okkur svo að SkjárEinn megi lifa sem lengst.

Starfsmenn Skjásins

Ég undirritaður/undirrituð skora á Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og ríkisstjórn Íslands að leiðrétta þessa skökku samkeppnisstöðu og tryggja þar með veru frjálsra fjölmiðla á Íslandi.......skráðu þig á www.skjarinn.is núna strax

ég styð þetta 100% og væri tilbúin að borga frekar afnotagjöldin af rúv sem ég er tilneydd til að borga frekar til Skjás 1...ég er búin að skrá migWink hvað með þig ? Woundering

kv.Guðrún


Spáum aðeins í hagfræði !!

Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.

Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.

Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.

Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.

Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna!

Þekkt andlit sem maður líkist....

W00tmesta furða hvað þetta kemur á óvart híhíhíhí

hvað finnst ykkur annars


Danir safna penge fyrir Íslendinga....

þið verðið að horfa á þetta til enda....W00t   http://ekstrabladet.tv/article1067129.ece   segið svo að fólki sé ekki umhugað um okkur Wink

Frábær dagur....

þrátt fyrir fullt af tilfinngarlegu dóti er að koma upp á yfirborðið, það er eitthva sem maður verður hvort er að tækla, það er ekkert auðvellt og tekur áPouty en þetta hefst með góðri hjálp Wink

Hefurðu einhvern tíman hugsað um það hvernig heili konunnar virkar?


Það er mjög einfalt að skilja það ef þú kíkir á þessa mynd - :

 mund2mund2

Allar litlu bláu kúlurnar eru hugsanir um eitthvað sem þarf að gera, eða ákvörðun sem þarf að taka eða vandamál sem þarf að leysa.
 

Það er miklu einfaldara hjá manninum, hann hefur bara 2 kúlur...og þær eru ekki einu sinni í höfðinu á  honum...
 
 


At the immigration desk, somewhere in Europe:

 - Name?
 - Abu Dalah Sarafi.
 - Sex?
 - Four times a week.
 - No, no, no..... male or female?
 - Male, female.. sometimes camel..

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband