Færsluflokkur: Bloggar

Elskulegi Jón Gunnar frændi

Jón Gunnar, lenti í alvarlegu bilslysi á Hellisheiði eystri seinnipartinn á fimmtudaginn, þar sem hann og tveir félagar hans voru að koma úr skoðunarferð í Vopnafirði. Á leiðinni niður af Hellisheiði varð billinn bremsulaus og þeir keyrðu út af í einni beygjunni.

Jón Gunnar slasaðist alvarlega og var fluttur suður til Reykjavíkur með sjúkraflugi um hálf sjö á fimmtudagskvöldið Hann fór beint í sneiðmyndatöku og þar kom í ljós alvari málsins. Ósæðin var sködduð, 3 sentimetra rifa var komin á hana, rifbeinin hægra megin voru illa brotin og lungun báðu megin mikið sködduð. Einnig kom í ljós alvarlegt hryggbrot, 10. brjóstliðurinn og efstu lendarliðir. En áður en Jón var fluttur suður gat hann hreyft lappir og arma og höldum við í vonina hvað það varðar - hann hefur vonandi ekki verið fyrir alvarlegum mænuskaða, en við fáum engin svör við því enn um sinn. Ekki verður farið í að gera við brotið í hryggnum fyrr enn liðan hans er orðin betur.

Jón er í mikilli lífshættu, með miklar innvortis blæðingar og er enn spurning um líf og dauða. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og verður það næstu daga og jafnvel næstu vikur. Hann fór í mikla aðgerð í brjóstholi á fimmtudagskvöldið og aðfaranótt föstudags þar sem gert var við ósæðina, einnig var tekinn partur af hægra lunga þar sem það var illa farið og blæddi mikið. Hann hefur fengið yfir 40 litra af blóði og reynir það mjög á alla líkamsstarfssemi. Hætta er á að nýru og lifur gefa sig, en enn lætur hann frá sér saur og þvag. Jón er mjög þrutinn. Hann fór aftur í aðgerð íá föstudaginn um hádegi þar sem gert var við blæðingar úr slagæðum, eftir það varð blóðþrýstingurinn heldur skárri og liðan hans stöðugri.

fjölskyldan hans er hjá honum og talar við hann jafnvel þó meðvitundin sýnist lítil er það talið jákvætt að tala við sjúklingana, gott hjá þeim að heyra kunnuglega raddir. Við reynum eins og við best getum að halda í vonina og látum við hann einnig vita af því. Hann er ekkert að fara að gefast upp. Þetta er sterkur ungur maður, í góðum líkamlegu formi.

Við viljum biðja ykkur um að hugsa hlýtt til Jóns Gunnars & fjölskyldu hans Við reynum eins og við best getum að tala við hann og látum hann vita að við erum mörg sem þykjum óendanlega vænt um þennan yndislega dreng.

Hugsið til þeirra og liggið á bænum.

Ég hvet ykkur eindregið að fara og gefa blóð í blóðbankanum því Jón Gunnar Sló öll met hvað varðar að fá blóðgjöf, hann fékk 40 lítra af blóði og þarf 160 manns til að gefa svo mikið magn...maður gerir sér ekki grein fyrir því hvað þetta er mikil þörf fyrr en náinn ættingi liggur í lífshættu, ég ætla að fara sjálf strax í fyrramálið og gefa blóð og svo reglulega framveigis á eftir. www.blodbankinn.is 

Hvar get ég gefið blóð?
 


Blóðbankinn
Snorrabraut 60 (gamla skátabúðin)
sími: 543 5500

Afgreiðslutími
mánudaga og fimmtudaga

8:00-19:00

þriðjudaga og miðvikudaga

8:00-15:00

föstudaga

8:00-12:00

Sími: 543 5500

Kær kveðja Guðrún


Singstar Evans partý.....

í gærkvöldi LoL það var haldið heima hjá Ástu verslunarstj. í Kringunni...þemað var bleikt og glimmer....allir voru í svakalegu stuði og mættu allir í einhverju bleiku, með bleika hluti. Ótrúlegt hvað maður getur sungið enda ekki skrítið svosum þar sem mér hefur verið líkt við Pink Woundering og að sjálfsögðu var lag með henni tekið. Partýmyndirnar koma inn seinna þegar ég fæ afrit hjá stelpunum þar sem mín klikkaði á myndavélinni, annars er smá forskot afþví hvernig ég var, það var Eva Dóttir Sollu vinkonu sem á heiðurinn af listaverkinu...ekkert smá flott hjá skvísunni, takk fyrir þetta EvaDSC06399 DSC06359


Til minningar um...

Til minningar um Sigmar Þór EðvarðsonFæddur:26.03.72. Látinn: 09.09.07 

Elsku Simmi Fréttir af fráfalli þínu voru okkur ekki auðveld, þú varst tekinn í blóma lífsins, það er margt að minnast þegar maður rifjar upp tímana í návist þinni, þú varst góður vinnufélagi og alltaf var hægt að stóla á þig, slóst bara á létta strengi alveg sama hvort tilefnið var jákvætt eða neikvætt. Alveg sama hvar og hvenær maður hitti þig þá fékk maður alltaf faðm frá þér, missirinn er mikill og þín verður sárt saknað af fjölskyldu, vinum og vinnufélögum. 

 

Í bjúlgri bæn. 

Í bljúgri bæn og þökk til þín,
sem þekkir mig og verkin mín.
Ég leita þín, Guð leiddu mig
og lýstu mér um ævistig.

Ég reika oft á rangri leið,
sú rétta virðist aldrei greið.
Ég geri margt, sem miður fer,
og man svo sjaldan eftir þér.

Sú ein er bæn í brjósti mér,
að betur kunni þjóna þér,
því veit mér feta veginn þinn,
að verður þú æ drottinn
minn
.

(Pétur Þórarinsson)
 Við viljum senda okkar dýpstu samúðarkveðjur til Margrétar, Aðalheiðar, Emelíu og nánustu aðstandenda, megi Guð styrkja ykkur á þessari erfiðu stundu. Blessuð sé minning þín elsku vinur. Fyrir hönd samstarfsfélaga Bónus Smiðjuvegi & Bónus Birgðum

Guðrún Ingibjörg (Inga) og Guðlaug Bára (Gulla)Crying


Þrígift, barnlaus og hrein mey!

Svona hljóðaði fyrirsögn í einu blaðanna um daginn. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að fyrsti eiginmaður hennar var tugthúslimur og fór því alltaf inn bakdyramegin. Eiginmaður númer tvö var frímerkjasafnari - sem vildi bara sleikja hana og sá þriðji var iðnaðarmaður sem sagði alltaf "Ég fer í þetta á morgun" W00t


Nýja ljósakrónan mín...

ljos.jpg finnst ykkur hún ekki æði ??? W00t

Teiknimynd dagsins...


brandari dagsins...

Snarvitlaus maður með nýsteikt lambalæri í hendinni vindur sér inn í Kaupfélagið og beint að kjötborðinu og segir við unga
afgreiðslumanninn:
ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ EKKI AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI HANN ÚT ÚR SÉR)
Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáá , veistu hvað ? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð hún skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún bara hvarf !!
...bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni ??


Góður samstarfsfélagi.....

Góður samstarfsfélagi...

Sæl öl!

var bráðkvaddur  í gærkvöld.Frown Sigmar Þór Eðvarsson, verslunarstjóri Bónus í Hraunbæ, lést langt um aldur fram.Stofnaður hefur verið bankareikningur til styrktar Margréti og dætrunum þeirra tveimur þannig að við sem einstaklingar gætum lagt okkar af mörkum. Það hefur nú verið gert og við í Bónus minnumst látins vinar með þökk fyrir samveru og samstarf og hvetjum þá sem vilja og geta til að leggja söfnuninni lið. Bið ykkur að senda til þeirra sem þið teljið að myndu vilja heiðra minningu Simma með þessum hætti        

 .Minningarsjóður Sigmars Þórs Eðvarðssonar:

Kt. 160872-5519           Bankaupplýsingar: 0111 - 05 - 272900 

Elsku Simmi ég kynntist þér fyrst 1997 þegar ég kom til starfa aftur hjá Bónus eftir barneignafrí, þú varst góður vinnufélagi og alltaf hægt að stóla á þig, alveg sama hvar maður hitti þig, alltaf varstu jafn hress og faðmaðir mann alltaf og smelltir á mann kossi. Elsku Simmi minn þín verður sárt saknað af fjölskyldu, vinum og vinnufélögum,ég vil votta Margréti, dætrum þínum og Fjölskyldu þinni mínar dýpstu samúðarkveðjur og meigi Guð styrkja þær í þessari miklu sorg sem fer um hönd, blessuð sé minning þín elsku vinur............þín vinkona og vinnufélagi frá ´97 Inga. (Guðrún)   kerti2


Karlmenn eru...

For all those men who say, Why buy a cow when you can get milk for free. Here's an update for you:

 

Now days, 80% of women are against marriage, WHY? Because women realize it's not worth buying an entire pig just to get a little sausage.

 

Men are like....

1. Men are like ..Laxatives ..... They irritate the crap out of you.

2. Men are like.Bananas . The older they get, the less firm they are.

3. Men are like Weather . Nothing can be done to change them.

4. Men are like ....Blenders You need One, but you're not quite sure why.

5. Men are like ....Chocolate Bars .... Sweet, smooth, & they usually head right for your hips.

6. Men are like ....Commercials ....... You can't believe a word they say.

7. Men are like Department Stores ... Their clothes are always 1/2 off!

8. Men are like ......Government Bonds .... They take soooooooo long to mature.

9. Men are like .....Mascara . They usually run at the first sign of emotion.

10. Men are like Popcorn .... They satisfy you, but only for a little while.

11. Men are like Snowstorms .... You never know when they're coming, how many inches you'll get or how long it will last.

12. Men are like ........Lava Lamps .. Fun to look at, but not very bright.

13. Men are like Parking Spots All the good ones are taken, the rest are handicapped.

 

 

Now send this to all the remarkable women you know, as well as to any understanding good-natured, fun kinda guys you might be lucky enough to? know !!!!!!!!!!


Til mikillar gleði fyrir okkur öll...


 
      Nú fengum við svarið....
Það er bara 5 cm langt

en það


FULLNÆGIR
konum í

HVERT SKIPTI


.


.





!cid_000701c7efea$3667b360$4001a8c0@computername!cid_000801c7efea$3669fd50$4001a8c0@computername


      GÓÐUR...................HAHAHAHAHA

-




« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband