17.12.2008 | 22:28
Jólagjafaóskalistinn....
Fæst þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla....
2.
Fæst í Salthúsinu
3.
fæst á nokkrum stöðum, misjafnt verð en ódýrast í Krónunni á 19.900 ca
4.
Þessi fæst í Karen Millen.....gæti líka alveg hugsað mér einhvern annann en í þessu sniði eða eitthvað álíka.....
5.
Þessi fæst líka í Karen Millen
6.
Þessi fæst í BT...
7. nýja CD með Sálinni - Sálin í 20 ár
8.Nýja cd með Stebba Hilmars - ein handa þér
9. Frostrósardiskanna alla nema númer 3 ég á hann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.