Er á réttum tíma...

Svo lít ég bara í kringum mig og sé alla ţessa fegurđ nćrri mér...ég tók ţví gefnu,en staldrađi ađeins viđ....Ég er á réttum tíma á réttum stađ...hverjum get ég ţakkađ fyrir ţađ.... Ég opnađi augun og hjartađ fann á ný....betra líf....afţví ég fór loks ađ trúa ţví.....annađ vćri eitthvađ annađ......eitthvađ meira og miklu stćrra en allt sem er.

Hvort ţađ er stórt eđa agnarsmátt...ég skynja einhvern meiriháttar mátt....ég ţarf enga sönnun, ég finn og veit og sé, međ allri sinni ţekkingu og fé...aldrei gćti mađur skapađ tré....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband