Þú gekkst of langt....

Lúmska ljón sem læðist um mitt líf

Ætlarð´ að rústa öllu sem ég á ?Þú glennir gildrur og ginnir í þitt fangÉg lennti í einni en skelli ég slapp þó frá Ég bíð þess bætur hugsaðu ekki um migStóð fljótt á fætur veit ekki um þigEf að líkum lætur á ég ennþá líf Þú gekkst of langt – jáEkki vaða yfir migÞú gekkst of langt – jáÞettér búið spilÞú gekkst of langt – já Ekki vaða yfir migÞú gekkst of langt

 Í lofti liggur – læðist aftan aðÞú tælir fenginn telur upp að tólf

Í einni svipann uppgötva ég það

Að allt mitt þak er aðeins annars gólf Ég bíð þess bætur hugsaðu ekki um mig Þú gekkst of langt....  Nú er blaðið autt Ég gef þér engin griðÞað sem er nú er dautt Lifnar ekki við Þetta er búið spil Ekkert sem breytir þvíÞetta er búið spil Ekkert sem breyir því

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þú gætir nú bara verið að lýsa Ljóni.

Eiríkur Harðarson, 3.5.2008 kl. 01:09

2 Smámynd: Guðrún

já kannski bara....

Guðrún, 3.5.2008 kl. 19:27

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Hvað ert þú ljón eða  humm???

Guðný Einarsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:51

4 Smámynd: Guðrún

 nei náttla ekki sko

Guðrún, 4.5.2008 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband