12.4.2008 | 13:11
Megrun fyrir karlmenn....
Megrun fyrir karlmenn Mađur hringir í fyrirtćki og pantar hjá ţeim 'misstu 5 kg á 5 dögum' pakkann. Daginn eftir er bariđ á dyrnar hjá honum og fyrir utan stendur íturvaxin 19 ára snót í engu nema Nike hlaupaskóm. Um hálsinn á henni hangir skilti sem á stendur 'Ef ţú nćrđ mér, ţá máttu eiga mig'. Hann lćtur ekki segja sér ţađ tvisvar og stekkur á eftir henni. Eftir nokkra kílómetra er hann orđinn móđur og másandi og gefst upp. Sama stúlkan mćtir á ţröskuldinn hjá honum nćstu 4 dagana og ţađ sama gerist í hvert skipti. Á fimmta degi vigtar félaginn sig, og viti menn, hann hefur misst 5 kg. Hćstánćgđur međ árangurinn hringir mađurinn aftur í fyrirtćkiđ og pantar hjá ţeim 'misstu 10kg á 5 dögum' pakkann. Nćsta dag er bankađ á dyrnar og fyrir utan stendur einhver sú fallegasta og kynţokkafyllsta kona sem hann hefur á ćvinni séđ. Hún er eingöngu klćdd í Reebok hlaupaskó. Um hálsinn á henni hangir skilti sem á stendur 'Ef ţú nćrđ mér, ţá máttu eiga mig'. Eins og elding tekur hann á rás á eftir skvísunni. Hún er auđvitađ í fantaformi og ţó hann reyni sitt besta nćr hann henni ekki. Nćstu fjóra daga heldur ţessi rútína áfram og hann kemst smám saman í betra form. Á fimmta degi vigtar hann sig og sér til ómćldrar gleđi hefur hann misst 10 kg. Hann ákveđur ađ leggja allt í sölurnar og hringir og pantar 'misstu 25 kg á 7 dögum' pakkann. 'Ertu alveg viss?'spyr sölumađurinn ' Ţetta er erfiđasta prógrammiđ okkar' 'Ekki spurning' svarar félaginn, 'mér hefur ekki liđiđ svona vel í mörg ár'. Daginn eftir er bariđ á dyrnar, og ţegar hann opnar stendur risastór, helmassađur karlmađur fyrir utan í engu nema bleikum hlaupaskóm. Um hálsinn á honum hangir skilti sem á stendur 'Ef ég nć ţér, er rassinn á ţér MINN!' Félaginn missti 32 kg í ţeirri viku. |
Athugasemdir
Er ekki "Gaui litli" búinn ađ vera í mörg ár ađ reyna ađ finna RÉTTU megrunarađferđina?
Eiríkur Harđarson, 13.4.2008 kl. 00:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.