27.3.2008 | 01:51
Hvað er að lokum....
Mörg mistök gerð, hvað er að lokum....
of löng sú ferð, hvað er að lokum....
kominn er dagur, bjartur og fagur....
verði ljós, verði bjart, verði allt sem og nýtt
verði ljós, verði bjart, verði allt ljúft og fínt....
allt þú sérð hverfur að lokum.
alveg ný ferð er svo að lokum
kominn er dagur, alveg upp á nýtt
bjartur og fagur, upp á nýtt...
Athugasemdir
Þetta er nú samt hér um bil besti árstíminn, þó júní sé vafalaust bestur.
Geri ráð fyrir að ég hafi skilið þetta kvæði rétt. Ellegar afsaka ég mig með pjúra íslenskri heimsku. 
Eiríkur Harðarson, 27.3.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.