Ljóska dagsins er jaaa....

skaust í Bónus í matartímanum afþví ég þurfti að fara heim að sækja eitt stk páfagauk African Gray og sendann í flug (var að passana*sakni...sakni...sakn* ) og mín kemur út með 2 poka og cerrios pakka, skellir Cerriospakkanum á þakið á bílnum...opnarbílinn...skutla pokunum aftrí....sest inn og set í gang....þá var bankað á rúðuna hjá mér og bent á þakið og ég varð ekkert smá rauð í fram ómg......ég steig út reif hel%#$& pakkann af þakinu gríti honum skömmustulegBlush inn í bíl á meðan konan sagði við mig "það var dáldið freistandi að senda þig af stað með pakkann....en ég gat það ekki" ég þakkaði henni kærlega fyrir og Guði líka fyrir að þessi kona lagði hliðina á mér Haloég var þarna eins og fólkið Toyota Avensis auglýsingunni sem keyrir útum alla borg með töskurnar á þakinu á bílnum sínum.....hafið þið ekki séð hana, nema hvað ég er á Golf Sideways

 held ég sé endalega búin að sanna að ég sé ljóshærð Pinch

ég er ekkert smá búin að hlæja að þessuGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þvílík blondina, ertu viss um að páfinn hafi verið inní bílnum. Hefði viljað sjá þig á rúntinum með cherriospakka þarna uppi á bílnum.

Eiríkur Harðarson, 10.1.2008 kl. 23:35

2 Smámynd: Guðrún

það hefði verið hrikalega fyndið......jesús minn hvað ég hefði hlegið

Guðrún, 13.1.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

 Eins gott að þú settir ekki búrið með páfagauknum á þakið og rúntaðir svoleiðis um bæinn. Ég hef heyrt af stað með kók í gleri á toppnum...það fór illa

Brynja Hjaltadóttir, 13.1.2008 kl. 20:00

4 Smámynd: Guðrún

get rétt ímyndað mér það að kókið hafi *splassssssssssss* og glerið líka, ussss hjá hugsaðu þér hvað hefði heyrst í Daisý ef ég hefði gert það

Guðrún, 14.1.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband