Jólagjafaóskalistinn minn...

  1. Kenwood hrærivel Silfurlitaða já eða rauða….fæst á  undir 20 þús.þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla (er búin að bræða næstum úr handþeytaranum mínum, hann þolir nú ekki mikið meira nema kannski að rétt þeyta rjóma ef það er svo gott J)
  2. Bókaskápinn við hillusamstæðuna okkar Kjullubangsa….fæst í IKEA, hann kostar um 13 þús.
  3. Disel ilmvatnið nýja….rosalega góður ilmur af því.
  4. Joe Boxer náttföt...fæst í Joe Boxer búðunum og Hagkaup.
  5. Lancome Impactive andlitsrakakrem...fæst í Hygea í SML.
  6. Flakkara við tölvuna mína….fæst örugglega líka í BT
  7. Nýdönsk 1987 – 2007 (geisladiskinn)…fæst örugglega í BT.
  8. Handmálaða jólakúlu frá Pólandi…þær eru seldar t.d í jólaþorpinu í Hafnafirði já eða uppl. www.simnet.is/jolakulur
  9. Tattoo…..spurning um hvaða stofu ég myndi vilja fara á, Bjöggi bróðir er allavega búinn að fá 2 hrikalega vel gerð,færi sennilega á sama staðinn.
  10. Svarta Pumaskó low cat með semalíusteinum…..
  11. Canon myndavél með aðdráttarlinsu (hún heitir eitthvað 400)fæst í BT

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband