11.12.2007 | 23:41
Besta bloggfærsla sem ég hef séð í langann tíma...
http://jenfo.blog.is/blog/jenfo/entry/388956/
fyrsta sem ég hugsaði......jammí jamm Skata í raspi með frönskum *slurrrrrrrpp* er að spá í að láta slag standa og bjóða pabba í svoleiðis á þorlák
mér finnst þetta snildar hugmynd og ég veit að pabbi er sko alveg til í að prófa þetta með mér þar sem við erum bæði borðum allan mat og þá alveg sama hvað það er
vilja einhverjir fleirri í ættinni prufa Skötu í raspi með frönskum, sósu og salat ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.