Góður samstarfsfélagi...Sæl öl! var bráðkvaddur í gærkvöld. Sigmar Þór Eðvarsson, verslunarstjóri Bónus í Hraunbæ, lést langt um aldur fram.Stofnaður hefur verið bankareikningur til styrktar Margréti og dætrunum þeirra tveimur þannig að við sem einstaklingar gætum lagt okkar af mörkum. Það hefur nú verið gert og við í Bónus minnumst látins vinar með þökk fyrir samveru og samstarf og hvetjum þá sem vilja og geta til að leggja söfnuninni lið. Bið ykkur að senda til þeirra sem þið teljið að myndu vilja heiðra minningu Simma með þessum hætti .Minningarsjóður Sigmars Þórs Eðvarðssonar: Kt. 160872-5519 Bankaupplýsingar: 0111 - 05 - 272900 Elsku Simmi ég kynntist þér fyrst 1997 þegar ég kom til starfa aftur hjá Bónus eftir barneignafrí, þú varst góður vinnufélagi og alltaf hægt að stóla á þig, alveg sama hvar maður hitti þig, alltaf varstu jafn hress og faðmaðir mann alltaf og smelltir á mann kossi. Elsku Simmi minn þín verður sárt saknað af fjölskyldu, vinum og vinnufélögum,ég vil votta Margréti, dætrum þínum og Fjölskyldu þinni mínar dýpstu samúðarkveðjur og meigi Guð styrkja þær í þessari miklu sorg sem fer um hönd, blessuð sé minning þín elsku vinur............þín vinkona og vinnufélagi frá ´97 Inga. (Guðrún)  |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.