6.7.2007 | 23:21
Gengur vel fyrir......
.....norðan jæja þá er komið að lokadeginum á morgun, mótið gengur eins og smurt hérna þrátt fyrir kulda og rok á miðvikudag, ausandi rigningu í gær og sól og blíðu í dag
Gabriel er alveg að fíla sig í sveitinni hjá Huldu frænku og Benjamín......minn maður búinn að kjafta sig inn á Huldu frænku að fá að koma til hennar í sveit næsta sumar
hann heimtar reyndar að fá að flytja hingað
allavega læt hérna 3 góðar myndir fylgja með af eldri peyjanum
þær tala sjálfar sínu máli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.