12.5.2007 | 20:48
Júróvision og Kosningar.................
Jæja þá er maður búin að henda sér í ljós, kjósa ( vonandi rétt) þrífa hérna heima, skutla strákunum á Spiderman 3.....mér fannst nú persónulega fyrsta myndin alveg nóg
ég fór í World Class á meðan....er komin á fullt í ræktina aftur eftir veikindin í apríl, það svoleiðis fjúka cm og vöðvarnir stækka
allt að gerast....svo pikkaði ég peyjanna upp fór heim og eldaði Pizzu fyrir þá, útvarpið og imbakassinn tjúnnað upp og setið og glápt á júróvision....ég er í hláturskasti yfir laginu frá úkræinu, Rússland þetta lag hefur heyrst áður, munið eftir "Money honey" ég á það í tölvnni og þetta er alveg sama lagið en flott hjá þeim samt, england *úfffffffffffff* Gerorgia er með flott lag.....ég fæ gæsahúð yfir laginu frá Serbíu, veit nú ekki afhverju þar sem ég skil textann ekki neitt hehe......Moldova er með þrusulag það gæti komist langt enda hefur söngkonan lúkkið og klæðnaðurinn ekki mikill
jæja á maður að eyða nokkrum 100 köllum í þessa bjánakeppni.....manni munar svosum ekkert um það þar sem maður er með svo massalaun
ómægod og þá kom Jólasveinninn á sviðið 





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.